Skora á alla að taka taka út

Skora á alla að taka taka út allar sýnar innistæður úr BYR

Ég er búinn að því

Þetta er ekki eina dæmið með BYR 

Þeir breittu hjá þeim sem frystu lán sín vísitölu lána svo að 

fólk getur ekki fengið lögbundna vísitölu lækkun á íbúðalánin sín 


mbl.is Byr sendir óbreytta greiðsluseðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Fyrst gáfnafarið hjá forráðamönnum fjármálafyrirtækjanna, BYRs í þessu tilfelli, er ekki beysnara en raun ber vitni er eins gott að ná peningunum sínum út úr umsjá slíkra heilageldinga.

corvus corax, 25.6.2010 kl. 12:50

2 identicon

Ég held að þeim sé nokkuð sama um þessar fáu krónur sem þið eigið á kortinu ykkar. Væri ekki ráð að borga yfirdráttinn fyrst.

Meyerinn (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 12:53

3 identicon

Ekki er líklegt að þeir sem egi upphæðir á banka séu með lán í vanskilum, hvað þá vilji taka einhverja réttarfarslega áhættu nú ... með sauðsvörtum almúganum!

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 13:49

4 identicon

Ekki er líklegt að þeir sem egi upphæðir á banka séu með lán í vanskilum, hvað þá vilji taka einhverja réttarfarslega áhættu nú ... með sauðsvörtum almúganum!

En fari bankarnir aftur á hliðina er næsta víst að þeir sem eiga meira en 21 þús EUR inn á sinni bók munu ekki fá meira greitt til baka en sem nemur því. Már og Gylfi voru nú bara vara við því... Mínum milljónum er allavega borgið!

Kristinn (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 14:02

5 identicon

Óskar hefur það einhverntíman hvarflað að þér að þeir sem séu með lán eigi líka peninga ?

Það var hreinlega hagstæðara að kaupa bíla á sem mestu láni því ef þú varst bara með nógumikið lán á bílnum var nánast alltaf hægt að selja bílinn á smá pening + yfirtöku, en staðgreiðsluverð á bílum í peningum var mikið lægra.   Fólk sem skiptir reglulega um bíla var því að taka mun minni afföll á sig með því að vera með lán á bílunum.   Sama gildi um erlendu húsnæðislánin þau báru svo lága vexti að margir stunduðu það að taka erlend lán á húsnæðisín og settu peningana bara inná bók og vextirnir sem komu af bankabókinni voru nógir til að greiða af láninu.

Kerfislega eins asnalegt og þetta lítur út þar sem bankakerfið hreinlega framleiddi peninga, að þá var það engu að síður mjög hagkvæmur kostur í stöðunni sem margir ákvuðu að nýta sér.

Ég á meiri peninga á bók en ég skulda og ég hætti að greiða af mínum lánum afþví þau voru ólögleg og engin úrræði voru á leiðinni frá ríkisstjórn þannig ég vildi fá málið fyrir dóm hefði ég haldið áfram að borga þá hefði málið aldrei farið fyrir dóm.  Þrátt fyrir að hafa ekki borgað af bílnum mínum síðan í október í fyrra þá gæti ég ennþá sleppt því 6 mánuði í viðbót og samt ekki verið kominn í vanskil miðað við upphaflega greiðsluáætlun.

Það er því mjög heimskuleg og kjánaleg fullyrðing að skuldarar eigi ekki peninga.  Ekki gleyma því að stæðstu skuldararnir voru líka eignamesta fólkið í landinu.

Núna er uppi sú staða að það sem mér þætti gáfulegast að gera fyrir minn fjárhag væri að taka mína peninga og leggja þá í banka erlendis en það má ég ekki gera útaf gjaldeyrishöftum.  Ég er því skikkaður til að geyma peninga í bankanum þar sem þeir eru notaðir til þess að borga upp skuldir annara og rýrna í verði þar sem vextirnir eru miklu minni en verðbólga og gengislækkun.

Og núna stefnir í það að bankarnir fari hugsanlega í þrot og ég má ekkert gera með peninginn minn útafþví að ríkisstjórnin er of upptekinn af því að viðhalda einhverju ímynduðu áliti á annars handónýtu efnahagskerfi sem þarf að drepast alveg áður en haldið er áfram

Maður byggir ekki á rústum maður ýtir þeim í burtu og byggir á traustum grunni það sama á við um allt sem maður gerir banka og efnahagskerfi líka.

Ríkið er bara búið að sýna það og sanna að þeir bera hagsmuni bankaeigenda framar en hagsmuni almennings og ríkiststjórnina ætti að draga fyrir landsdóm og dæma fyrir landráð.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 14:31

6 identicon

BYR er eitt mesta glæpafyrirtæki landsins. Þar hefur verið rekin skipulög glæpastarfsemi árum sama. Ótrúleg "úrval starfsmanna" hefur safnast þar saman undir stjórn þeirra sem náðu undir sig stjórn sparisjóðsins.

Ekkert lýsir BYR og starfsmönnum betur en ætla í engu að taka tillit til úrskurðar Hæstaréttar í gengistryggðum lánum.

Ekkert afhjúpar glæpamennina sem stjórna BYR betur.

Ef ég ætti einhverja peninga í BYR þá myndi ég taka þá út og hætta viðskiptum við þennan "banka". Hér gildir fyrstur kemur, fyrstu fær.

Engar líkur eru á því að BYR verði í rekstri um næstu áramót.

Það yrði hreinsun á íslenskum bankamarkaði að losna við BYR og stjórnendur.

Eitt af skemmdu eplunum í eplakassanum væri þá horfið.

Sniddan, klippt og skorin (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 21:47

7 Smámynd: Baldur Borgþórsson

Sammála þessu með að taka út.

Það er kominn tími til að stoppa þessa fáráði í bönkunum af.

Og maður á heldur ekki að láta þá sem ekki hlýða úrskurði Hæstaréttar geyma fyrir sig peninga.... það segir sig sjálft.

Leysa út strax, það verður kannski til þess að menn fari að haga sér !

Baldur Borgþórsson, 25.6.2010 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur E Sigurgeirsson

Höfundur

Guðmundur E Sigurgeirsson
Guðmundur E Sigurgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband